Fara í meginmál

Með okkur nærð þú árangri

Annata Íslandi er leiðandi ráðgjafar- og þjónustufyrirtæki í viðskiptalausnum fyrir meðalstór og stór fyrirtæki á Íslandi.
Við hámörkum árangur viðskiptavina okkar til að ná sínum markmiðum með hæfu starfsfólki og stöðluðum og sérhæfðum viðskiptalausnum

Pantaðu ráðgjöf

Við erum boðin og búin að aðstoða þig við að bæta samskiptin við viðskiptavinina. Hafðu samband og fáðu faglega ráðgjöf

Panta ráðgjöf

Næsta kynslóð viðskiptakerfa – Dynamics 365

1. nóvember 2016

Þann 16.nóvember n.k. mun Annata í samstarfi við Microsoft Íslandi frumsýna Microsoft Dynamics 365 í fyrsta sinn hér á landi. Fundurinn verður haldinn í húsakynnum Annata í Norðurturni (10.hæð) og hefst stundvíslega kl 8:45. Húsið opnar hins vegar kl. 8:30 þar sem gestum gefst kostur á að snæða ljúffengan morgunverð.

Annata á stóran hóp viðskiptavina