Skip to the content

Lausnir

Annata býður upp á fjölbreyttar viðskiptalausnir fyrir fyrirtæki, sem ná til allra þátta í virðiskeðjunni.  Hvort sem um er að ræða innkaup og aðfangastýringu, fjárhag og reikningagerð eða sölu og þjónustu til viðskiptavina, þá bjóðum við öflugar lausnir og samþættingu við önnur kerfi viðskiptavina til að tryggja að viðskiptin gangi smurt fyrir sig.  

Starfsfólk Annata býr yfir áralangri reynslu við hönnun og ráðgjöf á hugbúnaðarlausnum fyrir fyrirtæki um allan heim.