Skip to the content

Ráðgjöf

Árangsrík innleiðing á hugbúnaðarlausnum er meira en bara kaup á hugbúnaði og rekstur. Fagleg ráðgjöf, kennsla og eftirfylgni spila oft á tíðum mun stærra hlutverk í innleiðingum en fyrirtæki gera sér grein fyrir í upphafi. Einnig skipa breytinga- og væntingastjórnun stóran sess í þeim innleiðingum sem heppnast hafa vel.
Ráðgjafar Annata hafa viðamikla reynslu í innleiðingum á hugbúnaðarverkefnum í ólíkum greinum atvinnulífsins og eru allir vottaðir af Microsoft.