Skip to the content

Störf í boði

 

Verkefnastjóri

Við leitum að verkefnastjórum til að stýra verkefnum fyrir viðskiptavini okkar hér á landi og erlendis í Microsoft Dynamics 365. Verkefnin lúta einnig að greiningu á ferlum, skjölun og ráðgjöf til viðskiptavina. Þekking og reynsla af ferlum tengdum innkaupum, vöruhúsum og birgðum er góður kostur. 

Starfssvið

 • Halda utan um, skipuleggja og tryggja framgang verkefna
 • Útfæra verkáætlanir, tímastjórnun og áhættugreiningar
 • Aðstoða teymi við að vinna á sem skilvirkastan máta
 • Utanumhald og skipulagning teyma
 • Miðla upplýsingum til stjórnenda og annarra hagsmunaaðila
 • Leiða vinnu við innleiðingar og eftirfylgni

Hæfniskröfur

 • Jákvæðni, skipulag og sjálfstæði í vinnubrögðum
 • Frumkvæði og metnaður til að skara fram úr
 • Menntun sem nýtist í starfi
 • Geta til að halda utan um og fylgja eftir stöðu verkefna, kostnaði og umfangi
 • Geta til að ná heildarsýn yfir verkefni
 • Góðir skipulagshæfileikar
 • Hæfni í mannlegum samskiptum
 • Þekking og reynsla á verkefnastjórnun
 • Þekking á Agile, Scrum, Kanban er kostur
 • Góð enskukunnátta

Sækja um 

Hér að neðan er hægt að senda inn almenna umsókn.